Þú ert mín Selma Rún

Ólöf Melkorka Laufeyjardóttir skrifaði í minningu dóttur sinnar bókina Þú ert mín Selma Rún⁠1 og læknarnir ætla að bjarga þér. En bókin var einnig gefin út á ensku af Breska bókaforlaginu Avon Books 1998.Bókin lýsir reynslu móður af því að eiga og missa fjölfatlað barn. Hún er ástar- og reynslusaga móður með fjölfatlað barn. Hún lýsir samskiptavandamálum við heilbrigðisstarfsfólk og baráttunni fyrir barninu í þunglamalegu kerfi heilbrigðisvísindanna.


Ólöf hefur nú lokið Meistaranámi í sálgæslufræðum og rannsóknarverkefni hennar snertir einnig reynslu hennar en það kemur einnig hér á síðuna síðar.

20 views0 comments