top of page

Dagbók Rokkstjörnu

Updated: Mar 9


Ekkja Atla Thoroddsen gaf út bókina Dagbók rokkstjörnu, þrjú mögnuð ár í lífi flugstjóra, árið 2009 sem byggir á dagbókum Atla sem hann skrifaði í glímu sinni við krabbamein. Krabbameinið greindist loks eftir margar rangar greiningar og óþarfar aðgerðir. Einstakt verk sem gott er að læra af en hér má sjá kynningu á bókinni.⁠ Svona skipta dagbækur miklu máli.

71 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page