top of page

Harður skellur

Updated: Mar 16, 2023

Alvarleg umferðarslys kosta samfélagið gríðarlega fjármuni svo ekki sé minnst á sorg, sálarkvalir og vonbrigði sem af þeim hljótast. Fyrirsagnir fjölmiðla af alvarlegum umferðaslysum eru gjarna eitthvað á þessa leið: Harður árekstu, lítil meiðsl.

En er það svo? Svanhvít Vatnsdal Jóhannsdóttir höfundur bókarinnar er tjónþoli tveggja slíkra slysa. Hún er hjúkrunarfræðingur að mennt með 22 ára starfsreynslu úr heilbrigðiskerfinu. Í bókinni segir hún frá sorg sinni og sigrum og baráttu við kerfið. Þetta er einstök saga af vilja, hugrekki og þrautsegju.

Bókin fæst í öllum helstu bókabúðum og hægt að fá senda í vefverslun Forlagsins.

Comentarios


bottom of page