top of page
Writer's pictureAuðbjörg Reynidóttir

Ungur athafnamaður hætt kominn

Updated: Oct 9, 2023

Björn Ófeigsson var 37 ára þegar hann fékk hjartaáfall, árið 2003. Mistök urðu til þess að hann hlaut varanlegan skaða kjölfarið sem hefði mátt koma í veg fyrir. Eftir níu ára baráttu í kerfinu hafði hann betur. Hann lýsir reynslu sinni í pistil sem skrifaður var í tilefni að 17 ár eru liðin frá atburðinum.

Landspítalinn hafnaði því að um mistök hafi verið að ræða þrátt fyrir að Embætti landlæknis kæmist að þeirri niðurstöðu að svo hefði verið. Lestur eins dómsins er merkilegur fyrir þær sakir að spítalinn hafnar bótakröfu á grundvelli eigin niðurstöðu.⁠ Hvernig getur spítalinn ákveðið að greiða ekki bætur á grundvelli eigin rannsóknar á málinu? Hefur niðurstaða landlæknis virkilega ekkert vægi í augum stjórnenda spítalans?

Sjúklingurinn þurfti því að leggja á sig að stefna málinu fyrir dómstóla nokkrum sinnum til að eiga möguleika á bótum. Hann vann málið á endanum en ætli spítalinn hafi breytt vinnureglum sínum?

Þess má geta að Björn og eiginkona hans, helga sig fræðslu um hjartasjúkdóma og er hann ritstjóri www.hjartalif.is



Einn dóm í máli Björns Ófeigssonar má finna hér:





460 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page