top of page

mán., 22. feb.

|

Zoom

Fyrir tuttugu árum og nú er komin út bók um það sem gerðist

Tuttugu ár síðan mistökin gerðust sem lýst er í bókinni Banvæn mistök í íslenska heilbrigðiskerfinu. Hvernig lifir móðir af slíkan missi.

Registration is Closed
See other events
Fyrir tuttugu árum og nú er komin út bók um það sem gerðist
Fyrir tuttugu árum og nú er komin út bók um það sem gerðist

Time & Location

22. feb. 2021, 18:30 – GMT+1 – 19:10

Zoom

About the event

Fundurinn verður tekinn upp og verður eftir það aðgengilegur á vefsíðu bókarinnar www.audbjorg.com 

  1. Auðbjörg Reynisdóttir kynnir dagskrá en tilefni fundarins er útgáfa bókarinnar og að 20 ár eru í dag frá því mistökin áttu sér stað sem leiddu andláts Jóels Gauts. 
  2. Gestir: Mörður Árnason yfirlesari bókarinnar og ráðgjafi við textagerð, rithöfundur og ísl. fræðingur.
  3. Innsendar kveðjur.
  4. Nokkrir munu lesa kafla út bókinni eða tjá sig um hana með sínu nefi.
  5. Mælendaskráin
  6. Orðið laust og svarað spurningum eftir því sem tíminn leyfir til kl. 18:10.
  7. Lokaorð og það sem er framundan.

Þennan dag eru 20 ár síðan mistökin áttu sér stað sem leddi til þess að Jóel Gautur lést 24. febrúar 2001. Ekki beint fagnaðarefni þannig lagað nema í því ljósi að starfsmenn hafa fengið annað tækifæri til að gera betur. Það er í raun það eina sem ég hef farið fram á að gerist. Dásamlegt væri að fá að heyra hvort svo sé.

Bókinni og örnámskeiðunum er einnig ætluð til að efla sjúklinga og aðstandendur til að auka öryggi sitt. 

Schedule


  • 10 mínútur

    Auðbjörg Reynisdóttir kynnir dagskrá, tilgang viðburðarins og það sem er framundan

    Zomm

  • 7 mínútur

    Mörður Árnson, rithöfundur og íslenskufræðingur

    Zomm

Share this event

bottom of page