top of page

Øyvind Kvalnes - Fallibility at work, Rethinking Excellence and Error in Organizations

Updated: Mar 9, 2023

Øyvind Kvalnes, heimspekingur og dósent við Norska stjórnendaskólann BI var meðal aðalræðumanna á ráðstefnunni um öryggi sjúklinga í Noregi 2019.

Hann dregur fram rannsóknir sínar og reynslu í ræðu og riti. Athyglisvert er hvernig hann leggur áherslu á að viðhorfi starfsmanna og stofnana til mistaka skipta máli sem og viðhorfi neytenda til mistaka sem þeir verða fyrir. Hann er höfundur bókarinnar Fallibility at work, Rethinking Excellence and Error in Organizations sem fjallar um hvernig stofnanir og fyrirtæki takast á við mistök starfsmanna. Hann tekur viðtöl og skoðar mistök í mismunandi atvinnugreinum til dæmis í flugrekstri og sorpeyðingu.


Hægt er að nálgast bókina frítt rafrænt. Hann er og hefur ritað fjölda greina og þrjár bækur um öryggi í starfsumhverfi. Ekki eingöngu á heilbrigðissviði heldur í mörgum atvinnugreinum. Hann lýtur svo á að það sé mannlegt að gera mistök.


Hann segir: Ef við gerum ekki ráð mistökum er voðin vís og ekki líkur á að við lærum mikið eftir að formlegri skólasókn okkar lýkur.


32 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page