Auðbjörg ReynidóttirApr 52 minHvenær verður of seint að hlusta?Hvernig er mögulegt að fá áheyrn þegar málefnið er jafn óþægilegt og skaðleg heilbrigðisþjónusta.
Auðbjörg ReynidóttirDec 8, 20211 minÍ dag hefði hann orðið 22ja áraÍ dag hefði Jóel orðið 22 ára og enn er tómleikinn og sár söknuður til staðar sem ég veit að hverfur aldrei. Ég get aðeins látið mig...
Auðbjörg ReynidóttirSep 17, 20217 minDagur öryggis sjúklinga 2021Í tilefni alþjóðlegs dags um öryggi sjúklinga 17. september 2021. Öryggi í fæðingum.
Auðbjörg ReynidóttirApr 15, 20211 minSamantekt á umfjöllun um bókina í fjölmiðlumÞessi pistill verður uppfært jafnóðum og bætist í safnið eftir úrgáfu bókarinnar en hér er hægt að nálgast umfjallanir í fjölmiðlum....
Auðbjörg ReynidóttirFeb 20, 20217 minMenningin á bráðasjúkrahúsiPistill með örnámskeiði Í þessum pistli ætla ég að gefa þér innsýn í heim sjúkrahúsa. Líkt og fyrsta myndbandið um ábyrga lækninn og...
Auðbjörg ReynidóttirFeb 19, 20213 minÁbyrgur læknir og ábyrgur hjúkrunarfræðingurPistill með örnámskeiði. Öryggi á sjúkrahúsi er fyrst og fremst fólgið í að þekkja sinn ábyrga lækni og ábyrga hjúkrunarfræðing. Þeir eru...
Auðbjörg ReynidóttirJan 7, 20213 minÁn ástæðulauss dráttar!Í samráðsgátt stjórnvalda við almenning liggur til umsagnar tillaga að breytingum á lögum um landlækni og lýðheilsu og lögum um réttindi...
Auðbjörg ReynidóttirDec 31, 20201 minBókin 2021Megin ástæðan fyrir því að mér tókst að klára þetta verk á árinu 2020 var stuðningur sem ég óskaði eftir á Karolina Fund og fékk en um 90...
Auðbjörg ReynidóttirAug 17, 20204 minLandspítali dæmdur fyrir áhugaleysiÞann 7. apríl 2020 felldi Landsréttur dóm í máli manns (stefnandi/áfrýjandi) sem varð fyrir skaða eftir uppsetningu þvagleggs á...
Auðbjörg ReynidóttirApr 8, 20204 minHugleiðing í heimsfaraldriÞað er sérstök upplifun að vera að leggja lokahönd á handrit að bók um öryggi sjúklinga þegar heimurinn snýst allt í einu um það málefni....
Auðbjörg ReynidóttirMar 7, 20202 minÖryggið og Covid19 Á tímum faraldurs er gott að hugleiða sitt eigið öryggi og ekki síst þeirra sem veikastir eru. Eitt af gæða- og öryggismarkmiðum allra...
Auðbjörg ReynidóttirFeb 27, 20202 minDaginn eftirKvöldið sem Jóel lést 24. febrúar 2001 héldum við tómhent heim af barnadeildinni. Þetta kvöld er í móðu enda ég búin að vaka meira og...
Auðbjörg ReynidóttirFeb 20, 20202 minSkjótur til sáttaSögur af alvarlegum atvikum í heilbrigðisþjónustunni hafa verið áberandi að undanförnu og háværar raddir magnast til stjórnvalda um að...
Auðbjörg ReynidóttirFeb 12, 20202 minAuðveldasta leiðin er að hættaSíðustu vikur hef ég verið að lesa yfir textann sem ég hyggst gefa út í bók, leiðrétta og laga eftir prófarkalesarann. Aftur og aftur sé...
Auðbjörg ReynidóttirFeb 10, 20201 minHvatning frá WHO, landlækni og LSHAlþjóða heilbrigðisstofnunin (WHO) hvetur okkur til að taka öryggi sjúklinga alvarlega eins og þetta myndband ber með sér. Talaðu fyrir...
Auðbjörg ReynidóttirFeb 3, 20202 minHvernig rannsakar Embætti landlæknis alvarleg atvik?Í fjórða hluta bókarinnar Stærri en banvæn mistök lýsi ég hvernig Embætti landlæknis fjallaði um fjórar kærur sem ég sendi inn árið 2010...
Auðbjörg ReynidóttirFeb 1, 20202 minBanaslys á förnum vegijósin fyrir aftan okkur hurfu augnabliki eftir að við mættum bíl. Við litum hvor á aðra og ræddum hvað mögulega hefði gerst. Við ákváðum að
Auðbjörg ReynidóttirJan 23, 20201 minÓkunnugi maðurinn var hugsiEinu sinni hafði ókunnugur maður samband við mig eftir að hafa hlustað á sögu Jóels. Sjálfur sagðist hann vera með ventil í höfði eins og...
Auðbjörg ReynidóttirJan 20, 20202 minEndurtekin mistök, tveir drengir látinirÍ Kaliforníu árið 2005 lést Gabriel, 20 mánaða drengur á Stanford- barnaspítalanum. Stanford er eitt virtasta háskólasjúkrahús í heimi....