top of page

Samantekt á umfjöllun um bókina í fjölmiðlum

Updated: Feb 20, 2023

Þessi pistill verður uppfært jafnóðum og bætist í safnið eftir úrgáfu bókarinnar en hér er hægt að nálgast umfjallanir í fjölmiðlum. Bókina má nálgast t.d. hjá Pennanum Eymundson.

Skessuhorn, fréttaveita Vesturlands birtir tilkynningu um bókina 4. janúar 2021.


Í Fréttablaðinu 5. janúar 2021kom grein samhliða zoom viðtali Sigmundar Ernis við höfund í sjónvarpsþætti á Hringbraut.


DV birtir umfjöllun um útgáfuna 5. janúar 2021.


Morgunblaðið birti hluta úr 19. kafla úr bókarinnar 22. mars 2021.


Vikan birti viðtal við höfund 26. mars 2021.


Bylgjan 14. júní 2021, Bitið á Bylgjunni, símaviðtal við Heimi Karls og Gulla Helga.


RÚV, Rás 1, viðtal 13. september 2021 hjá Sigurlaugu M. Jónasdóttur í þættinum Segðu mér.


Hér á vefsíðunni má finna upplestra, umsagnir og örnámskeið byggð á bókinni.

243 views0 comments

Comments


bottom of page